F R É T T I R
Ljósmynd: Kristján Maack
JÓLAHLAÐBORÐ LÍ 2025
Við viljum færa ykkur innilegar þakkir sem mættuð á Jólahátíð Ljósmyndarafélags Íslands í gær 11. desember.
Ljósmyndarafélag Íslands fagnar nýsveinum í ljósmyndun 2025
Sveinsprófsafhending í ljósmyndun fór fram hjá Iðu fræðslusetri í gær við hátíðlega athöfn. Alls fengu fjórir nemar afhent sveinsbréf
FULLT HÚS MEÐ ARA MAGG
Í gær, miðvikudaginn 12. nóvember hélt Ljósmyndarafélagið fyrirlestur með Ara Magg, í samstarfi við Canon á Íslandi og Ofar. Færri komust að en vildu og það var gersamlega pakkað út úr dyrum.
REYKJANES VAKNAR
Þann 8. október sl. bauð Ljósmyndarafélag Íslands upp á fyrsta fyrirlestur þessa vetrar. Það var hann Sigurður Ólafur Sigurðsson ljósmyndari björgunarsveitarinnar, sem kom og sagði okkur frá verkefninu sínu Reykjanes vaknar.
Opið fyrir umsóknir úr Höfundasjóði Myndstefs árið 2025
Opið fyrir umsóknir úr Höfundasjóði Myndstefs árið 2025
KVÖLDIÐ MEÐ KOXA
Kæru ljósmyndarar, við viljum þakka ykkur kærlega fyrir frábæra mætingu og þátttöku á aðalfundi Ljósmyndarafélags Íslands sem var haldinn í gær
VIÐ SETJUM SAMAN LANDSLIÐ Í LJÓSMYNDUN
Á næsta ári fer fram heimsmeistarakeppni í ljósmyndun hér á Íslandi á vegum World Photography Cup (WPC). Ljósmyndarafélag Íslands hyggst því setja saman öflugt úrvalslið íslenskra ljósmyndara til þátttöku í keppninni
VERÐLAUNAAFHENDING - FEP 2025
Þann 26. apríl sl. fóru fram úrslit og verðlaunaafhending í ljósmyndakeppni á vegum Federation of European Photographers sem að þessu sinni var haldin í Lab Studios í Kaupmannahöfn.
FEP VERÐLAUNIN 2025
Þann 26. apríl verða verðlaunahafar í FEP keppninni valdir. Í ár fer verðlaunaafhendingin fram í Kaupmannahöfn og þrír frá Íslandi eru í úrslitum.
HÖRÐUR FÓR UM VÍÐAN VÖLL
Hörður Sveinsson hélt fyrirlestur fyrir Ljósmyndarafélagið á dögunum og fór yfir ferill sinn í máli og myndum.
KONUR Í LJÓSMYNDUN
Canon og Ofar heldu viðburðinn Konur í ljósmyndun þann 6. mars sl. í tilefni alþjóðlegs baráttudags kvenna. Þar komu fram magnaðar konur og framúrskarandi ljósmyndarar sem héldu fyrirlestur um störf og verk sín.
FYRIRLESTUR - ÓLI HAUKUR
Fjölmargir mættu á fyrirlestur sem Óli Haukur hélt. Við þökkum Óla Hauk og öllum gestum og félagsmönnum sem mættum.