Sagan
HEIÐURSFÉLAGAR 1936-2024
Jón J. Dahlmann
Jón Kaldal
Óskar Gíslason
Sigríður Zöega
Steinunn Thorsteinsson
Sigurður Guðmundsson
Guðmundur Erlendsson
Þórir H. Óskarsson
Mats Wibe Lund
Ragnar Th. Sigurðsson
Rut Hallgrímsdóttir
FORMENN LJÓSMYNDARAFÉLAGS ÍSLANDS 1936-2025
Magnús Ólafsson - fyrsti formaður félagsins 1926
Sigurður Guðmundsson - formaður félagsins í alls 29 ár yfir tvö tímabil.
Sigurður var formaður frá 1930 til 1938 og svo aftur svo 1944 - 1965 eða í 29 ár samanlagt.
Óli Páll
Guðmundur Erlendsson
Þórir H. Óskarsson
Heimir Stígsson
Leifur Þorsteinsson
Bragi Þór Jósefsson - 1995-1998
Þór Gíslason - 1999-2002
Anna Fjóla Gísladóttir
Gunnar Leifur Jónasson
Lárus Karl Ingason
Sigurður Ólafur Sigurðsson
Laufey Ósk Magnúsdóttir
Guðmundur Skúli Viðarsson - sitjandi formaður síðan 2023