Ljósmyndarafélag Íslands

félag atvinnuljósmyndara á Íslandi.

Ljósmyndun og notkun ljósmynda hefur tekið gríðarlegum breytingum með tilkomu stafrænu byltingarinnar. Í ljósi þess hefur aldrei verið meiri þörf á samtali og samvinnu allra sem hafa atvinnu af ljósmyndun með einum eða öðrum hætti. Vettvangurinn fyrir það samtal er Ljósmyndarafélag Íslands sem byggir á yfir 92 ára sögu fagmanna í ljósmyndun.


 

Þökkum Origo, Canon á Íslandi, fyrir mikilvægan stuðning við Ljósmyndarafélag Íslands.

 

Viðburðir framundan

Ljósmyndarafélag Íslands er vaxandi félag með fjölbreytta flóru félagsmanna. Við reynum að halda úti metnaðarfullri dagskrá fyrir félaga okkar og stundum bara alla sem hafa áhuga á ljósmyndun. Við viljum líka vita af öllu ljósmyndatengdu þó að það sé ekki á okkar vegum til að setja hér inn. 

Eitthvað að gerast?

Ert þú með eða veist þú um einhvern ljósmyndatengdan viðburð sem ætti að vera á dagatalinu okkar? Sendu okkur póst og við skellum honum inn.