FEP VERLAUNIN 2026
Við erum extra stolt að kynna FEP AWARDS 2026 sem eru komin á dagskrá. Úrslitahátíðin verður haldin á Íslandi þann 25. apríl í samtarfi við okkur! - Ljósmyndarafélag Íslands - en félagið verður einnig 100 ára um sama leyti og því verður þessi risastóri ljósmyndadagur haldinn þar sem úrslitin verða kynnt. Við hvetjum ykkur til að vera með, við viljum sjá íslenskar myndir í þessari keppni
Hér gefst ljósmyndurum tækifæri á að taka þátt í glæsilegri ljósmyndasamkeppni í mörgum flokkum
Allt um keppnina HÉR