Back to All Events

Fyrirlestur - Gígja Einars

  • Ljósmyndarafélag Íslands Borgartún 35 Reykjavík (map)

Fyrirlestur - Gígja Einars

Gígja Einarsdóttir er þekkt fyrir djúpa tengingu sína við íslenska hestinn, sem hún fangar í stórbrotnum myndum sínum. Ferill hennar í ljósmyndun á rætur sínar að rekja til þeirra fjölmörgu stunda sem hún hefur eytt með hestum

Gígja er þekkt fyrir einstakan hæfileika til að fanga samskipti hesta og því eru verk hennar ekki einungis ljósmyndir, heldur brú inn í heim þessara dýra og sýna þær ævilanga ástríðu hennar og listrænan kraft.

Fyrirlesturinn fer fram miðvikudaginn 6, maí kl 20:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35.

Boðið verður upp á léttar veitingar - hlökkum til að sjá ykkur sem flest!

Previous
Previous
April 25

100 Ára afmæli Ljósmyndarafélags Íslands

Next
Next
September 9

Fyrirlestur