Back to All Events

Ljósmyndasýning "The Livelihood of contemporary Chinese"


Meðfylgjandi er boð á ljósmyndasýninguna

invite.jpg

"The Livelihood of contemporary Chinese"
Formleg opnun verður þann 11 október í Kringlunni kl. 17.


Sýningin stendur yfirdagana 11 - 18 október n.k.
Sýningin er haldin í tilefni 70 ára afmælis Kínverska alþýðulýðveldissins en sýningin er fyrsta samstarfsverkefni Ljósmyndarafélags Íslands, Kínverska Sendiráðsins á Íslandi og Ljósmyndarafélags Kína. (CPA) í gagnkvæmum menningarlegum samskiptum næstu ára.


Myndir á sýningunni eru teknar af atvinnuljósmyndurum í Kínverska Ljósmyndarafélaginu "China Photographers Association" (CPA). Og sýnir þróun Kínverks samfélags frá fyrri dögum til nútímans.
Við opnun sýningarinnar verður sendinefnd frá Kínverska Ljósmyndarafélaginu. CPA viðstödd.


Það er okkur sönn ánægja að bjóða til þessarar sýningar og veita íslenskum ljósmyndurum tækifæri á að hitta tengiliði við ljósmyndaiðnaðinn í Kína og opna á gagnkvæm tengsl á þessu sviði milli landanna og skoða í leiðinni þær miklu umbreytingar sem orðið hafa á Kínversku samfélagi á þessari ljósmyndasýningu.