Back to All Events

FYRIRLESTUR - Einkenni góðrar heimasíðu árið 2019

  • Hús atvinnulífsins 35 Borgartún Reykjavík Iceland (map)

Við erum öll alltaf að spá í heimasíðum og vitum oft að við gætum gert betur. En tíminn er lítill. Hvaða atriði ættum við að setja í forgang? Hvað er það sem helst einkennir góða og nútímalega vefsíðu? Sigurjón hjá Fúnksjón vefráðgjöf ætlar að hjálpa okkur að finna svör við þessu - allt í boði Ljósmyndarafélagsins. Fyrirlestur sem þú getur mætt á þér að kostnaðarlausu - hvort sem þú ert félagi eða ekki. Um leið munum við aðeins kynna félagið okkar, hvað við gerum, nýlegar lagabreytingar um hverjir geta verið félagar og framtíðarsýn stjórnar fyrir félagið. Hlökkum til að sjá ykkur. Siggi, Laufey, Gummi, Jón, Anton og Styrmir. :)

Smelltu hér fyrir facebook - viðburð