Verkefnasýningin 2017

Félagar í Ljósmyndarafélagi Íslands fást við allt á milli himins og jarðar í ljósmyndun og í lok árs köllum við eftir myndum sem lýsa verkefnum félaga á líðandi ári og biðjum þá um að senda okkur nokkur dæmi. Þetta eru ekki endilega bara bestu myndir þessarra ljósmyndara heldur fremur dæmi um þau verkefni sem viðkomandi hafa unnið á viðkomandi ári.