 
        
        
      
    
    F R É T T I R
Ljósmynd: Kristján Maack
Fyrirlestur - Keli
Þorkell Þorkelsson hélt fyrir okkur fyrirlestur í desember sl. Þar fór hann yfir fróðlegan og fjölbreyttan feril sinn í ljósmyndun. Keli, eins og hann er alltaf kallaður, starfar sem ljósmyndari á Landspítalanum
Aðalfundur og fyrirlestur
Kæru ljósmyndarar
Stjórn boðar hér með til aðalfundar Ljósmyndarafélags Íslands þann 15. nóvember n.k. kl. 19:00 í Húsi Atvinnulífsins, Borgartúni.
Ljósmyndamiðstöð Ísland stofnuð
Í gær, þann 18. október boðaði stjórn Myndstefs, í samvinnu við ljósmyndara með einstaklingsaðild, Ljósmyndarafélag Íslands, Blaðaljósmyndarafélag Íslands og Félags íslenskra samtímaljósmyndara (FÍSL) til opins samstöðufundar ljósmyndara á Íslandi
Við erum 95 ára!
Málþing og árshátíð ljósmyndara var haldið í Björtuloftum í Hörpu föstudaginn 13. maí í tilefni af 95 ára afmæli Ljósmyndarafélags Íslands.
Samnorræn ljósmyndasýning
Í tilefni 95 ára afmælis Ljósmyndarafélags Íslands var opnuð norræn ljósmyndasýning á fyrstu hæð í Hörpu síðastliðinn föstudag.
Ljósmyndarafélag Íslands 95 ára
Með tilkomu stafrænnar tækni í ljósmyndun í upphafi aldar sáu allir fyrir sér miklar breytingar framundan í faginu þó enginn hafi vitað hverjar þær breytingar yrðu nákvæmlega.
Nýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun
Á jóla og 90 ára afmælisfundi Ljósmyndarafélags Íslands þann 15. desember fór fram afhending á sveinsbréfa til þeirra nema sem lokið höfðu sveinsprófi í almennri ljósmyndun í nóvember s.l. auk inntöku nýrra félagsmanna í félagið.
 
                         
 
 
 
 
 
