F R É T T I R
Ljósmynd: Kristján Maack
Nýir atvinnuljósmyndarar útskrifast með sveinspróf í ljósmyndun
Á jóla og 90 ára afmælisfundi Ljósmyndarafélags Íslands þann 15. desember fór fram afhending á sveinsbréfa til þeirra nema sem lokið höfðu sveinsprófi í almennri ljósmyndun í nóvember s.l. auk inntöku nýrra félagsmanna í félagið.