Back to All Events

Hvað kosta ég?

  • Samtök Iðnaðarins 35 Borgartún Reykjavík, Austurbær Iceland (map)

Hvað á ég að kosta?

Ljósmyndarafélagið stendur fyrir vinnustofu um kostnað, verðmat, verðútreikninga, samningsgerð, og aðra þætti sem snúa að því sem allir ljósmyndarar óttast mest, að verðleggja vinnuna sína og afurðir. 

  • Hvernig á ég að finna út hvað myndin mín á að kosta?

  • Hvað kostar tíminn minn?

  • Hvað kostar að reka fyrirtækið mitt?

  • Hvernig eru aðrir ljósmyndarar að gera þetta?

  • Hvernig eru aðrar listgreinar að verðreikna, t.d. tónlistarfólk og myndlistamenn?

  • Hvernig er þetta í útlandinu stóra?

  • Hver er minn höfundaréttur?

Fyrirlestrar, umræður og vinnuhópar.